27.12.2010 | 18:14
Getur trútt um talað!!
Velti því fyrir mér hvað Clinton dömunni gengur til með þessu. Ætli hún myndi ekki ropa ef að rússar settu út á niðurstöður dómstóla í málum í USA. HEld að hún ætti að einbeita sér að dómsmálum í heimalandinu frekar en þessu, þó svo að hún sé utanríkisráðherra. Ekki eins og kerfið þar sé fullkomið, frekar en annarsstaðar geri ég ráð fyrir.
Hefur ekkert heyrst í Össuri í dag?
![]() |
Clinton gagnrýnir Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.12.2010 | 11:24
Svartsýni er þetta!!!
![]() |
Haldið opinni í lengstu lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.12.2010 | 09:43
Tilhlökkunarefni
![]() |
Lampard loks í byrjunarliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.12.2010 | 09:12
Mickael Pietrus stimplar sig inn
Slakt að tapa gegn Clippers þó á útivelli sé. menn virtust vera að ná þessu í gang í þriðja leikhluta og kom muninum niður í 1 stig en allt kom fyrir ekki og menn töpuðu síðasta leikhluta með fjórum stigum og leiknum með fimm. Já það er dýrt að lenda undir 18 gegn 33 í fyrsta leikhluta. Unnum reyndar þriðja leikhluta 29 gegn 18 en...... Það jákvæða við leikinn var að Mickael Pietrus sem kom frá Orlando kom inn af beknum og gerði 25 stig. Setti niður 5 3ja stiga. Nash annars í brúnni með 15 stoðsendingar, 21 stig og 4 fráköst.
Átrið endar á heimleikjum gegn 76'ers, miðvikudag, og Pistons á föstudag. Það verður eitthvað að fara að gerast enda liðið komið með 13 sigra og 16 töp.
![]() |
Spurs aftur á sigurbrautina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2010 | 13:53
Glæsilegt
Þetta er mikið fagnaðarefni. Sé nú fram á að minn maður verði í liðinu gegn mínum mönnum í bikarnum í upphafi nýs árs. Vona að Hemmi eigi góðan dag nú sem endranær ....koma svo vinur.
Nú vantar bara fréttir af því að Ívar Ingimarsson sé kominn á fullt sem lykilmaður í sínu félagi, eins og vera ber þegar hann er annarsvegar.
![]() |
Hermann loks í byrjunarliði Portsmouth |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2010 | 11:01
Kominn tími á......
![]() |
Ancelotti: Allir hrífast af Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2010 | 10:48
Liverpool menn!
Jæja stuðningsmenn Liverpool geta þá haldið áfram að halda gleðileg jól og þurfa ekki að hafa áhyggjur af stigatapi fyrr en í fyrsta lagi þegar þeir mæta úlfunum á heimavelli á miðvikudaginn. Alveg er ég viss um að það kætir marga þeirra!
Búið að fresta hjá Brighton gegn Dagenham & Redbridge á útivelli. Við eigum Charlton Athletic á heimavelli á miðvikudaginn vonandi fer sá leikur fram. Styttist óðum í suðurstrandarslaginn gegn Portsmouth í bikarnum.
![]() |
Frestað hjá Liverpool og Everton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.12.2010 | 10:37
Rugl frétt er þetta
Það er ég hræddur um að Dabbi krull og yfirmenn á mbl þurfi að fara að taka í hnakkadrambið á blaðamönnum þarna hjá sér. Það er orðið nánast daglegt brauð að menn birta innistæðulausar fréttir og nánast sk´´alda upp fyrirsagnir og annað til þess eins væntanlega að geta sagt að þeir hafi fengið klikk á fréttina sína. - Blaðamenn verða að gera sér grein fyrir því að þeir eru ekki bloggarar. Fréttin segir
Erill hjá lögreglunni í Eyjum
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og í nótt, en þar var veður einna verst á landinu. Þar að auki voru skemmtistaðir opnaðir eftir miðnættið og líf og fjör var því í bænum þrátt fyrir veðrið.
Allt gekk þó stóráfallalaust fyrir sig og fór skemmtanahaldið vel fram að sögn varðstjóra.
Sá snjór sem var í Vestmannaeyjum er nú á bak og burt en ekki varð vart við tjón vegna fjúkandi hluta eða vegna vatnsaga.
Þarna gefa menn í skyn í fyrirsögn að erill hafi verið hjá lögreglu en samt gengur fréttin út á að ekkert hafi í raun gengið á því allt fót vel fram. - Rugl er þetta. Hver var þessi erill? Mætti ég biðja viðkomandi blaðamann að taka inn lýsið sitt áður en hann fer í vinnu á morgnanna?
![]() |
Erill hjá lögreglunni í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.12.2010 | 17:36
Þurrasti útvortis en....
![]() |
Eitt af þurrustu árum SV-lands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2010 | 17:33
Skítaveður
Maður er nú ánægður með það það sem af er dags að ekki hafa verið einhver jólaboð í fjölskyldunni, því hér er djö.... skítaveður þessa stundina. Af hverju ætli þeir feðgar í efra séu að láta svona veður dynja á okkur á kringum hátíðna sem tileinkuð er fæðingu frelsarans? Ætli við höfum verið svona út úr kú síðastliðið ár að nú skal láta okkur kenna á því? Verst er að fjölskyldan er að græja sig í að fara út í veðrið í matarboð..........en það hlýtur að hafast.
Farið varlega þið sem ferðast þurfið.
![]() |
Ekkert ferðaveður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.12.2010 | 14:00
En verið að gefa í skóinn?
![]() |
Gekk á milli húsa og reyndi að komast inn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.12.2010 | 13:58
Að skjóta sér leið inn í jólin!
![]() |
6 handteknir vegna skotárásar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.12.2010 | 12:35
Glæsilegt skip - Góð jólagjöf
Kíkti niður á bryggju í snjókomunni og barði skipið augum. Hið glæsilegasta fley. Hlakka til að fá ða fara um borð á annan í jólum og skoða herlegheitin.
Ekki slæm jólagjöf handa okkur Eyjaskeggjum að fá þetta fley hingað inn í höfnina í fyrsta skipti. Hjartanlega til hamingju Sigurjón Óskarsson og fjölskylda með þetta glæsilega skip.
![]() |
Þórunni fagnað með flugeldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)