20.3.2012 | 11:50
Margt áhugavert
Já já það má alveg skoða þetta og það má alveg veita þessi verðlaun sér og þetta hérna finnst mér t.d. sniðugt
Í ljósi jafnréttismarkmiða íþróttahreyfingarinnar er eðlilegt að efna til vals á íþróttakarli og íþróttakonu ársins. Að auki er unnt að auka fjölbreytni með því að velja íþróttalið ársins, fyrirmynd ársins, leiðtoga ársins (úr röðum forystumanna í íþróttahreyfingunni), þjálfara ársins og íþróttaviðburð ársins, svo að dæmi séu tekin.
Þó svo að ég sé ekkert endilega á því að það eigi að velja einstakling af hvoru kyni þá er það nú svo að það er gert hjá sumum þjóðum og eins er t.d. valinn frjálsíþróttamaður og kona ársins á alþjóðlegan mælikvarða ef ég man rétt. En í umhverfi þar sem sífellt erfiðara er að fá fólk til starfa af fúsum og frjálsum vilja ef svo má orða það. þá held ég að það væri nokkuð vel til fundið að stækka flóruna sem hrósað yrði á einn eða annan hátt. Þá er hægt að umbuna einhverju af því fólki sem en gefur sig í þessi störf.
![]() |
Vilja að ÍSÍ standi að kjöri íþróttamanns ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2012 | 09:15
Allt á niðurleið!
![]() |
1,9 milljarða hagnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.3.2012 | 21:10
Glæsilegt norðanmenn
![]() |
Akureyri lagði FH örugglega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 20:24
Verðskuldað
Það held ég að vel flestir seú sammála því að það sé ekkert undarlegt, né ósanngjarnt að Messi blessaður sé sá launahæsti. Athyglisvert að sjá Beckham þarna fyrir ofan aðra en Messi. PR-maskína hans náttúrulega ótrúleg og strákurinn sprækur við að koma fram við hin og þessi tækifæri, jafnvel hin óvæntustu síðast þegar ég sá hann þá var hann hér og stóð sig ansi vel.
![]() |
Messi tekjuhæsti knattspyrnumaður heims |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 08:31
Snilldin ein
Frábær byrjun á þessari frétt, sennilega búið að redda seginum hjá manni:
Frétt af mbl.is
Norðmenn orðnir sex milljónirErlent | mbl.is | 19.3.2012 | 8:23

![]() |
Norðmenn orðnir fimm milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2012 | 08:27
Ja hérna hér!!
Í fyrsta sinn í vetur eru Suns komnir yfir 50% vinningshlutfall. Góður sigur á Houston Rockets sem eru í frjálsu falli þessa dagana - búnir að tapa 8 af síðustu 11. Suns á sama tíma búnir að vinna 11 af síðustu 14, þar af 7 sigrar í 9 leikjum gegn liðum sem eru fyrir ofan þá í deildinni. En framundan eru erfiðir leikir hjá Suns úti leikir gegn Miami, Orlando, Indiana og Cleveland - erfiðasta útileikja sería vetrarins.
Fyrir stjörnuleiks hlé voru Suns með að meðaltali 94,6 stig og 44.7% hittni en eftir hléið - 11 leikir - erum þeir með 102 stig og 47,4% hittni.
Michael Redd kom inn á af bekknum hjá Suns og setti 25 kvikindi - á aðeins 16 mínútum. Hitti úr 10 af fyrstu 11 skotunum - Langhæsta skor hans í vetur. Nash með 11 stoðsendingar en aðeins 4 stig. Channing Frye með 19 stig. Pólska sleggjan Gortat með 10 fráköst og 15 stig.
![]() |
Versti leikur Kobe felldi Lakers |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2012 | 17:46
Einfaldega slakir
![]() |
Cardiff gengur illa að vinna leiki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 21:00
Þetta er andinn!
![]() |
Eyjamenn neita að gefast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2012 | 16:09
Menn verja sitt!!!
Ekkert vera ða hleypa nýju blóði að kötlunum takk fyrir!!!!! Hef svo sem ekkert haft gegn Kristjáni Þór í gegnum tíðina en finnst eins og flokkurinn fatti það ekki að fólk vill fá nýtt blóð inn að kjarna flokksins - nýjar æðar út til flokksmanna en það er ekkert að gerast. Skýrt dæmi um það var náttúrulega þegar menn völdu Bjarna Ben til áfram haldandi formennsku þrátt fyrir afrekaskrá hans. Það er eins og menn séu að verja einhverja kjötkatla - skondið svo hittir maður hina almennu sem eru skráðir í flokkinn, eins og ég og fleiri, og þar vill fólk fá nýtt fólk til að hræra, en kannski finnst þeim gömlu að það fólk gæti hrært af of miklum ákafa og upp kæmi einhver drulla af botninum á kötlunum!!!!!
![]() |
Kristján Þór annar varaformaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2012 | 09:00
Góður sigur án Nash og Hill
![]() |
Meistararnir unnu Charlotte |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2012 | 08:11
Seint í rassinn gripið!!!
![]() |
Loksins veðurblíða á miðunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2012 | 23:21
Ánægjulegt
![]() |
Snæfellingar skelltu deildarmeisturunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.3.2012 | 15:35
Hún er lunginn með hamarinn
Rannveig Rist hittir naglann svo sannarlega á höfuðið þarna. Rót vandans í íslensku samfélagi er svo sannarlega að miklu leyti slæmt siðferði. Þjóðin þarf svo sannarlega að hysja upp um sig buxurnar hvað það varðar.
Annar vandi í íslensku samfélagi eru t.d. hin sífellu eftirá svör ráða- og embættismanna og hvernig við tæklum þau ekki. Dæmi Landsdómur um daginn Davíð Oddsson sagðist hafa séð hrunið fyrir jafnvel alveg frá 2006. Gott og vel gott hjá honum en hann gerði ekkert til að sporna við fæti!!! Hvað setti Seðlabankinn undir hans stjórn í Glitni? 200 milljarða? eða í Kaupþing? 500 milljarða? man ekki þessar tölur alveg en fyrst að maðurinn sá þetta fyrir hvað var hann þá að sólunda fé landsmanna í svona rugl? Læknir með sjúkling sem að hann veit að ekkert getur bjargað fer ekki að leggja allt sitt undir við að reyna eitthvað sem á að vera útilokað! - ekki satt. Minnist þess ekki að hafa séð t.d. Davíð spurðan að þessu - biðst afsökunnar ef svo hefur verið og ég misst af því.
Annað dæmi Jón Bjarnason fyrrv. ráðherra fór leynt og ljóst gegn ESB viðræðum í ríkisstjórn hótaði öllu hægri vinstri og klárlega reyndi að hafa neikvæð áhrif á framvindu mála - held að það hafi ekki farið framhjá neinum. Svo missir hann ráðherrastólinn og þá allt í einu krefst hann þes að viðræðum ljúki sem fyrst, allra fyrst og ekkert hik!!!!! - hvað meinar maðurinn?Hef ekki séð hann spurðan að þessu.
![]() |
Slæmt siðferði rót vandans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)