Færsluflokkur: Bloggar
3.9.2012 | 17:53
Hvað eru menn að spá?
Hvernig dettur þeim í hug að láta Terry Connor fara frá félaginu? Sá hefur nú aldeilis tekið þátt í að halda þessu liði á floti á einn eða annan hátt með störfum sínum þarna - svo eru þetta þakkirnar. Terry átti ágætisferil sem leikmaður og varði megninu af ferli sínum sem leikmaður Leeds United og Brighton and Hove Albion. Pilturinn þótti nokkuð skæður á sínum tíma. EN það hefur náttúrulega ekkert með störf hans hjá Wolves að gera. Jújú hann hefur verið þjálfari þarna lengi og unnið vel fyrir félagið, en ég leyfi mér að efast um að hann verði nokkurn tíma einhver stjóri sem mun gusta af!!!
Ferill Terry Connor
Team | Apps | (Gls) |
Leeds United | 96 | (19) |
Brighton & Hove Albion | 156 | (51) |
Portsmouth | 48 | (14) |
Swansea City | 39 | (6) |
Bristol City | 16 | (1) |
→ Swansea City (loan) | 3 | (0) |
Yeovil Town[2] | 14 | (0) |
og svo mark sem gladdi mann:
![]() |
Aðstoðarstjóri Björns Bergmanns rekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 19:48
Glæsilegt Jón Margeir
![]() |
Jón Margeir: Gullið fær sinn vegg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 09:19
Hvað er stórveldi?
Getur einhver þarna úti frætt mig á því hvað er stórveldi? Eru þessi 2 lið stórveldi? .......eða lifa þau kannski bara á fornri frægð?
Synd að ná ekki að sjá þennan leik, er ansi hræddur um að Liverpool menn verði kátir að leik loknum. Ég segi 2-0 fyrir Livewrpool, minn maður Suarez með bæði.
![]() |
Slagur stórvelda án sigurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2012 | 07:47
Meistararnir sterkir en........
![]() |
Meistararnir unnu QPR á heimavelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2012 | 13:28
Drottningar með hatta!!!
Hvað voru þá allar þessar sem ekki voru með hatta? prinsessur? druslur? búðarkonur? fiskverkakonur?
Sé ekki betur en þetta séu allt þessar flottu konur, hvort sem þær eru flokkaðar sem drottningar eða annað, sem hafa greinilega gert sér glaðan dag og haft gaman af.
![]() |
Drottningar með hatta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2012 | 09:24
En hvað ef.....
... SVN ætlar að hafa um reksturinn í gegnum fyrirtæki sem gerir út frá Eyjum? Jafnvel landar í Eyjum, áhafnir frá Eyjum? Þá gilda varla reglur um forkaupsrétt. VIlja mmenn kannski banna fólki að koma til bæjarfélagsins og gera út eða kaupa fyrirtæki? SVN búin að gefa það út að hún ætli að gera út frá Eyjum. Er þetta upphlaup með að vilja kaupa kvótann þá ekki bara til einskins - kvótinn ekkert að fara úr bænum, eins og er!!!!
Ganagi Elliða og þeim vel í að verja kvótann eigi hann að fara úr bænum.
![]() |
Útgerðir í Eyjum vilja kaupa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.9.2012 | 00:22
Ekkert grín !!!
![]() |
Chelsea lánar Essien til Real Madrid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2012 | 07:00
Högg í andlitið, ja eða ekki
Þetta er högg fyrir útgerð í Eyjum. En er samt ánægður með að menn ætli að gera þetta út frá Eyjum. Hversu lengi það verður kemur svo væntanlega í ljós. Þarna kemur fram að menn ætli að fækka skipum SVN um eitt, en ekki kemur fram hvaða skipi verður lagt/selt. Maður vonar að Bergey og Vestmannaey verði bæði gerð út áfram frá Eyjum, þó svo að eigandinn verði annar en verið hefur. Maður hefur svo sem litið á það í nokkurn tíma að eignarhaldið væri í raun Landsbankans/bankastofnana en ekki B-H. Nú er það komið í ljós og sennilega er nú skárra að eignarhaldið sé í höndum SVN en Landsbankans. Menn halda þá kannski flestir vinnunni og verða áfram búsettir í Eyjum.
Heyrði af því ávinning í gærkvöldi að skjálfti og pirringur hefði farið um menn af því að heimamönnum hefði ekki verið boðið að taka þennan pakka yfir. Veit ekki hvað er til í því, er nefnilega ekki í bænum, og veit ekkert um hvort menn hefðu haft bolmagn í það. En að sjálfsögðu eiga menn að spyrja spurninga um hvernig var að þessum málum staðið. Menn eiga líka heimtingu á að fá hreinskilin svör. Bankinn sem yfirtekur og selur er jú í eigu þjóðarinnar og þeir er þar vinna á launum hjá okkur, öllum.
Vona bara að þessi skip verði sem lengst gerð út frá Eyjum og að reksturinn verði farsæll hjá nýjum eigendum.
![]() |
Ætla að fækka um eitt skip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2012 | 06:40
Þessu ber að fagna
![]() |
Útgerðarfyrirtæki greiða niður lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2012 | 18:42
Hrunbraskið kíkir í kaffi
Já þá gerðist það sem margir hafa lengi óttast - þ.e.a.s. að Bergur Huginn hverfi úr höndum MK. Margir hafa talað um þetta í langan tíma. Það er ljótt ef menn hafa misst þetta gamalgróna fyrirtæki úr höndunum, já og úr bænum fyrir eitthvert bankabrask. - sorglegt. ....voru skuldir þeirra hjóna ekki sagðar um hvað var það 60 milljarðar á sínum tíma?
Ekki hefur verið hægt að afskrifa þarna meira og meira. Menn ekki getað tekið leikinn á þetta sem þeir tóku t.d. á prentsmiðjuna Odda? Kannski tenglsin við bankastjórnir ekki næg?
Sorglegt að sjá þetta fara svona en það er ekki eins og maður hafi ekki margoft sagt að að þessu hlyti að koma hvort heldur það yrði Bergur-Huginn eða eitthvað annað batterí í Eyjum sem hyrfi á braut. en menn hafa verið kokhraustir og sagt að slíkt væri ólíklegt.
Hef ekki sökkt mér ofan í þetta í dag, er í bústað, en margt sem mig langar að segja, og segi kannski síðar.
![]() |
Ekki óskaniðurstaða mín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)