Færsluflokkur: Bloggar
17.8.2012 | 16:22
Allt að gerast....
...góð kaup hjá United og víst er að liðin eru ekki hægt að styrkja sig og búast má við þó nokkru af hreyfingum næstu daga. Ætla samt að leyfa mér að spá í veturinn. Svona er mín spá:
1. Manchester United2. Manchester City
3. Chelsea
4. Arsenal
5. Newcastle
6. Tottenham
7. Liverpool
8. Everton
20. Norwich
![]() |
Ferguson: Wenger gæti rekið pókerskóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.8.2012 | 08:05
Hahaha ótrúlegt
![]() |
Sveigði frá elgi og lenti á birni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.8.2012 | 18:54
Kaupin á van Persie að skila sér!!!
![]() |
Manchester United lækkar í verði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.8.2012 | 18:58
Spilaborgin fellur
![]() |
Van Persie til Manchester United |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.8.2012 | 16:14
Nú er tækifærið og hana nú
Nú er tækifærið komið!!! Látum Norðmenn taka okkur í fóstur og innleiða okkur í Noreg. Þá gengur þetta upp. Margir vilja ekki í ESB en vilja verða norskir - nú er tækifærið.
Svo er nú stundum eins og við áttum okkur ekki á því að Ísland er nú ekki stór markaður og því ættu menn að vera að eltast við þessar 300 þúsund hræður sem hér eru? ...og er ég þá ekki bara að tala um þetta tiltekna tilfelli. Þó að við þjáumst af mikilmennsku brjálaæði þá er ekki endilega hlustað á jarmið í okkur!!!!!
En mikið væri nú samt gaman að fá þetta
![]() |
Netflix opnar fyrir Skandinavíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.8.2012 | 07:42
Birtir aftur yfir fluginu til Eyja.........
....þegar Herjólfur hættir að ganga í Landeyjahöfn núna með haustinu. Get ekki séð að menn hafi lagt þá vinnu eða fjármagn í höfnina sem til þarf til að halda henni opinni.
T'ok einmit eftir því núna um daginn þegar það var þoka í nokkra daga að enginn minntist á það að það væri ófært. Allir einhvern veginn búnir að gíra sig inn á að sigla í Landeyjahöfn - sérstakt en satt. Yfirleitt voru bæði menn og konur búin að reita hár sit og skegg ef ekki var flogið í 2 daga.
![]() |
Ernir fækkar um tíu starfsmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2012 | 18:41
Ömmi úti á túni!!
Samningaferlið á náttúrulega að klára og greiða svo atkvæði um það sem í boði verður - nákvæmlega eins og stefnt er að. Að fara að hætta við núna, hvort sem er að frysta þetta eða slá af er eins og að pissa í skóinn sinn - trúi því ekki að menn vilji gera það.
Það eru örugglega þarfari mál sem VG þarf að huga að á þessari stundu en þetta.
![]() |
Þetta rífur allt samfélagið á hol |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.8.2012 | 15:32
4 ár í ruglinu!!!!
...og ekki hættur enn. Nú eru komin 4 ár þar sem að minn hefur birt pistil á dag eða meira hér á blog.is - Moggablogginu. Nokkuð langur tími verð ég að segja. Fannst þetta orðið gott þegar það var komið 1 ár en einhvern veginn hefur þetta undið upp á sig og árin orðin 4!!! ...spurning hvað þetta verður lengi í viðbót.
Kærar þakkir til ykkar sem nennið að kíkja hingað inn þó ekki sé nema örðu hvoru. Hélt að fólk væri búið að gefast upp á þessu fyrir löngu, en svo virðist ekki vera. - takk fyrir mig.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.8.2012 | 08:37
Eru menn ekki að grínast?
Ætli þingflokkur VG ætli núna að reyna að leysa Spaugstofuna af hólmi á komandi vetri? ....kæmi mér ekki á óvart.
![]() |
Meirihluti snýst gegn umsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.8.2012 | 16:21
Here we go again!!!
Að vera háll sem áll er eitthvað sem á við um City liðið um þessar mundir spurningin er bara hvort þeir ná að halda því orðspori út tímabilið. En fjörið er byrjað.
Brighton í beinni á Sky á þriðjudaginn gegn Swindon. Það verður eitthvað - Di Canio gegn Poyet!!!!!
![]() |
City fékk Góðgerðarskjöldinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)