Færsluflokkur: Bloggar

Flottir

Þeir hafa nú verið flottir á miðjunni hjá enskum þeir Parker og Gerrard það sem af er móti. Jújú enska liðið hefur ekkert spilað besta boltann kannski að margra mati en þeir hafa spilað agað og lagt sig fram við það. Þeir hafa því uppskorið eins og þeir sáðu. Markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Það tókst og það með glans. Nú tekur útsláttarfyrirkomulagið við. Baráttan um sæti í undanúrslitum framundan það veðrur forvitnilegt. Gaman að sjá að Parker hrífst af Gerrard en er nú ansi hræddur um að margir séu ánægðir með Parker og hans framlag.
mbl.is Parker hrósar Gerrard í hástert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmtilegt....

Finnst þessi hefð sem menn eru að reyna að koma á að láta Reykvíking ársins renna fyrir fyrsta laxinn ansi sniðug. Gaman að sjá svona einhvern "óþekktan" jafnvel taka þátt í svona en ekki einhverja pólitíkusa eða embættismenn. Er viss um að það má koma á einhverju svipuðu í sambandi við hina ýmsu atburði vítt og breitt um landið.

Til hamingju með maríulaxinn Theódóra Rafnsdóttir Reykvíkingur ársins


mbl.is Theódóra með fyrsta laxinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

hahahahaha

Stundum held ég að menn séu ekki alveg með öllum mjalla þegar þeir tjá sig - sveir mér þá. Þarna segir Kjartan, að sögn mbl.is:

Sagðist Kjartan velta því fyrir sér, þegar dregið væri úr hátíðarhöldum á sjálfan þjóðhátíðardaginn með þessum hætti en vísað á aðrar hátíðir, hvort Samfylkingin væri svo heillum horfin í þráhyggju sinni við að koma Íslandi inn í Evrópusambandið að hún væri vísvitandi að draga úr viðburðum sem tengdust sjálfstæði og fullveldi Íslands

Veit Kjartan ekki að Ísland verður áfram fullvalda ríki þó að það svo ólíklega myndi fara að þjóðin gengi til liðs við ESB. Allar þjóðir innan ESB njóta en sjálfstæðis. Þetta er bara ríkja bandalag en ekki fullveldisafsal.


mbl.is Gagnrýndi hátíðarhöldin 17. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

England .........eða ekki?

Þetta verður vonandi spennandi kvöld. Verður gaman að sjá hverjir fylgja Frökkum áfram. Svíar klárlega verið vonbrigði og á einhvern veginn ekki von á að þeir brjóta ferlið sem er í gangi hjá franska liðinu. Eru þetta ekkiorðnir 24 leikir án taps eða eitthvað. Væntingarnar voru ekki miklar til enska liðsins þegar keppnin hófst. Flugmaðurinn sem flaug með þá til Póllands bauðst til að hinkra eftir þeim t.d.!!!!! En liðið hefur gert ágætlega og því hefur pressan aukist á liðið. Úkra´æinu menn líka undir pressu á heimvelli um að komast áfram og munu því ekki gefa tommu eftir. Hlakka til að sjá hvort það verða ekki Frakkar og Englendingar sem fara áfram
mbl.is England sigurvegari í D-riðli - mætir Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta hef ég alltaf sagt

.......Þegar þú stimplar þig út þá eiga verkefnin að bíða næsta dags ;) ...njóttu þín heima fyrir
mbl.is Óráðlegt að vinna mikið heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

...og minn ekki á svæðinu

...maður er nú búinn að heyra þetta lag tekið nokkrum sinnum á tónleikum tileinkað blessaðri konunni.

 


mbl.is Bono einn helsti aðdáandi Suu Kyi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

....einmitt

Get ekki að því gert að ég trú ekki Mustapha Nakhil, umboðsmanni Jan Vertonghen frekar en ég veit ekki hvað. Finnst nú svolítið spes ef leikmaðurinn hinkrar ekki eftir nýjum stjóra. Nú eru leikmenn að sameinast gegn Villa-Boas sem nefndur var til sögunnar um helgina. Þannig að ég veit ekki hversu spennandi Tottenham verður. Ef að leikmenn eiga að hafa þessi völd þá getur allt farið til andskotans. Það er upplausn framundan hjá Tottenham!!!!!
mbl.is Vertonghen færist nær Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flott hjá henni....

...er nú ekki alltaf sammála henni blessaðri en er það þarna.
mbl.is Afnám verðtryggingar er eina útgönguleiðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

..og enginn er hissa

Held nú allir fagni endurkomu Rooney í liðið, ja nema kannski andstæðingarnir. Þó enska liði sé með 4 stig hefur liðið ekkert verið að spila frábærlega en þeir hafa spilað agað og skipulega, það hefur skilað sínu. Svo reyndist skipting Hodgson í gær að setja Theo Walcott inná hin besta ákvörðun - komu ferskir vindar með pilti. Theo hafði hingað til ekki átt nema kannski einn virkilega góðan leik í landsliðsbúningnum, en gerði vel í gærkvöldi.  En liðin í gær, englendingar og svíar, eru engar toppþjóðir í þessu móti. Svíar á leið heim en Englendingar eiga en séns á að komast áfram og bæta sinn leik og sýna að þeir eigi þennan árangur fyllilega skilin. Gætu vel farið í undanúrslitaleikinn ef þeir halda rétt á spilunum.

Það verður gaman að sjá Rooney.


mbl.is Rooney fer beint inn í liðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þar fór í verra

Mikiið hefði ég verið til í að sjá Klinsmann taka við liði Tottenham. hefði verið gaman að sjá hvernig honum gengi að eiga við snillingana í Tottenham. Læðist að mér sá grunur að Gianfranco Zola og Gus Poyet séu á listanum hjá Spurs. Ekki slæmir kostir. En svo er nú líka eitthvað um stór nöfn sem vert er að skoða. En Klinsmann hefði ég viljað sjá.
mbl.is Klinsmann útilokar að taka við liði Tottenham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.