15.12.2012 | 19:41
Þetta verður forvitnilegt
Er ansi hræddur um að þetta gæti orðið dýrkeypt fyrir Kolarov ef rétt reynist. Ekki bara að hann geti fengið leikbann og sekt, heldur mun hann ekki fá frið á leikjum í framtíðinni, stuðningsmenn annarra liða gleyma ekki svona löguðu. Fyrir utan hvað það er nú hörmulegt að vera sífellt að fá fréttir af þessu kynþáttaníði í enska boltanum. Yfirleitt heyrum við bara af þessum í efstu deild en það er kurr í neðri deildunum líka.
![]() |
Kvartað yfir Kolarov til lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2012 | 16:44
Rauði herinn!!!!
Spurning hvort rauði herinn á ekki bara að vera rauða útlendingaherdeildin og spila bara á útivöllum og erlendis. vera ekkert að eyða tímanum í bardaga í eigin garði!!!!
![]() |
Aston Villa hirti stigin á Anfield - United vann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)