14.2.2013 | 16:28
Bjargvættur í gær
Hann var aldeilis góður í gær drengurinn. Ekki nokkur spurning að hann hefur verið góður markvörður í nokkur ár þó hann hafi gert sínar gloríur, rétt eins og aðrir, þá hefur gagnrýnin stundum ekki alveg verið sanngjörn í hans garð. Það er kannski skiljanlegt ástundum þegar menn eru að vinna sig inn í svona sterkt lið sem hefur nú adeilis verið með frábæra markverði. Framtíðarmarkvörður hjá félaginu ef að þið spyrjið mig - en hvað veit ég?
![]() |
De Gea: Hamingjusamur í Manchester |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)