16.2.2013 | 18:16
...og menn eru ekki að grínast!!!
Já já en eitt dollulausa árið á Emirates í höfn!!!! - nei afsakið menn eiga séns á að vinna meistaradeildina.
Lið eins og Arsenal á ekki að geta tapað á heimavelli fyrir liði eins og Blackburn. Ég er hræddur um að leikmenn þurfi að fara í smá naflaskoðun, þegar mannskapurinn getur ekki gírað sig upp í að vinna lið eins og Blackburn þegar svona mikið er í húfi þá er eitthvað að. Ekki gleyma að þeir féllu út fyrir Bradford í deildarbikarnum.
Ég er nú reyndar samt þeirrar skoðunnar að þeir nái meistaradeildarsæti - þrátt fyrir þessar hörmungar sem ég nefni hér að framan.
![]() |
Blackburn skellti Arsenal í bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.2.2013 | 11:50
...magnað alveg hreint
Get ekki að því gert að mér finnst það helvíti magnað að búið er að leiðrétta gengistryggðu láning en ekki hjá okkur með verðtryggðu lánin. Ef allt hefði verið eðlilegt hefði þetta átt að vera öfugt. ....en hið eðlielga gerist sjaldnast á Íslandi.
Svo þarf nú að fara að skipta út þessaðri blessuðu krónu ef hér á að vera lífvænlegt fyrir almúgann í landinu. Krónan er klárlega versti óvinur hins almenna launamanns, ja kannski fyrir utan handónýta pólitíkusa og embættismenn í sérhagsmunaleik.
![]() |
Hætta á að greiðsluviljinn hverfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)