4.1.2010 | 17:00
Athyglisverð rök!
Ætla ekki að gera lítið úr þeirri hættu sem af þessum mönnum getur stafað. Kaldrifjaðir glæpamenn sem svo sannarlega, og gött að dómstólar fallist á rök ríkissaksóknara. Best væri náttúruelga að geta losnað við þetta lið og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að þeir birtist hér aftur, og þeir sætu inni í sínu heimalandi.
Það sem ég velti hins vegar fyrir mér hvað er með alla þá glæpona sem komu okkur á hausinn hér heima afhverju hefur aldrei verið sett á þá farbann, eða þeir pantaðir heim meðan öll þessi mál eru í rannsókn? Einn og einn fugl á stangli hefur verið settur í farbann um stundarsakir og svo virðast þeir fá að fara með margfaldan leyfilegan gjaldeyrisforða úr landi!!! - Skrýtið samfélag sem að við búum í.
Veruleg hætta gæti stafað af fimmmenningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
thad er audvitad stor munur a thessum badum malum.. ef folk er talid hættulegt odrum ad tha tharf audvitad ad tryggja oryggi folks med ad halda theim.. http://www.visir.is/article/20100105/FRETTIR01/662358047
Eg tel tha sem bera abyrgd a fjarhagsvandrædum islands ekki hættulegir odrum..
stor munur a thessu..
Birta (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 05:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.