7.1.2010 | 09:53
Skondinn leikur!!!
Ótrúlegar tölur sáust í leik minna manna gegn Houston í nótt. Phoenix komst í 21-5 en voru síđan komnir undir 40-56 en unnu svo 118-110 gegn ágćtu liđi Houston Rockets - ótrúlegar sveiflur - Houston skorđuđu í fyrri hálfleik á kafla 51 gegn 19.
Nash góđur ađ vanda, 26 stig - 12 stođ, sem og Stoudamire, 25 stig - 12 fráköst, og svo er ţađ hinn stórfurđulegi senter Channing Frye sem í fréttaskeyri er sagđu vera međ flesta 3ja stiga körfur í deildinni hann er kominn međ 92 - sem senter!!! - fáránlegt - en hann átti góđan leik međ 22 stig - 9 fráköst og 3 blokkuđ skot. Robin Lopez er farinn ađ fá fleiri og fleiri mínútur hjá mínum mönnum. Hann virđist eig alitla samleiđ međ Phoenix ţví hann er bestur í vörn og er sterkur í fráköstum - en varnarleikurhefur nú ekki veriđ ađal einkenni liđsins. - Ţeir sem komu inn af bekknum í ţessum leik stóđu sig annars illa.
Lakers tapađi gegn Clippers | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.