Gríðarlega sterkur hópur

Sérdeilis flottur hópur sem að sendur verður í verkefnið. Synd að Þórir Ólafsson hafi því miður þurft að draga sig í hlé. Þarna er líka gríðarlega reynsla hjá lykilmönnum liðsins og ef að þeir sleppa við meiðsli þá lítur þetta nú bara bærilega út, svo framarlega sem að liðið spilar af fullri getu. - birti hér að neðan aftur leikjaplan okkar og útsendingartíma hjá RÚV.

Gerum kístrið klárt - Áfram Ísland

Þriðjudagur 19. janúar 2010
Sjónvarpið
16.45 EM í handbolta Danmörk - Austurríki Bein úts.
19.05 EM í handbolta Ísland - Serbía Bein úts.
22.40 EM-kvöld

Miðvikudagur 20. janúar 2010
Sjónvarpið
14.30 EM í handbolta Ísland - Serbía Upptaka
 17.00 EM í handbolta Tékkland - Frakkland Bein úts.

Fimmtudagur 21. janúar 2010
Sjónvarpið
16.40 EM í handbolta  (Austurríki - Ísland)  Bein úts.
20.00 EM í handbolta Serbía - Danmörk Bein úts.
20.40 EM-kvöld
00.05 EM í handbolta  (Austurríki - Ísland) Upptaka

Föstudagur 22. janúar 2010
Sjónvarpið
17.00 EM í handbolta  (Þýskaland - Svíþjóð)  Bein úts.

Laugardagur 23. janúar 2010
Sjónvarpið
16.45 EM í handbolta  (Austurríki - Serbía)  Bein úts.
19.05 EM í handbolta  (Ísland - Danmörk)  Bein úts.

Sunnudagur 24. janúar 2010
15.20 EM í handbolta  (Ísland - Danmörk)  Upptaka.
16.45 EM í handbolta Bein útsending frá leik í milliriðli.


mbl.is Ólafur og Logi fara á EM en Ragnar og Rúnar sitja eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega spennandi.  Samt furðulegt hversu lítið erlendir fjölmiðlar virðast fjalla um EM. Ekkert að finna um þetta á CNN, Sky eða álíka miðlum. Vanvirða að mínu mati.

Ísland á mikla mörguleika og allt annað en topp 4 verður óásættanlegt.  Við erum með 2 bestu handboltamenn í heimi og svakalegan hóp.  Yrði það ekki draumur í dós að vinna EM svona á Ice-save ári....

Baldur (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 14:58

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já það yrði nú draumur að landa dós en ég var búinn að stilla miðið lægra og sætti mig við 6 og ofar.

Gísli Foster Hjartarson, 14.1.2010 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband