20.1.2010 | 16:58
Hvað svo?
Það verður gaman að sjá hvaða hræringar verða hjá United á næstunni, ekki er þessi staða nú vænleg. Salan á Ronaldo gerði þeim gott og spurningin er hvort eitthvað meira verði sett í söluferli. Þá meina ég leikmenn ekki æfingasvæði og leikvangur?
Synd að sjá ða þetta sé staðan á þessu voldugasta liði Engalnds. Félagi sem yfirleitt hefur nú verið í góðum málum fjárhagslega ....þar til nýjir eigendur fóru hamförum
Man. Utd skuldar 716 milljónir punda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nýju eigendurnir voru í námi hjá Björgólfunum áður en þeir keyptu félagið
Sveinn Elías Hansson, 20.1.2010 kl. 18:23
Hafa þá væntanlega útskrifast með hæstu einkun!!!!
Gísli Foster Hjartarson, 20.1.2010 kl. 20:12
Gísli..skoðaðu vinsældarlistann..he he..
Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.1.2010 kl. 20:13
Hvaða vinsældarlista Ægir minn? breska vinsældarlistann? eða einhvern annan?
Gísli Foster Hjartarson, 20.1.2010 kl. 20:22
bloggið..
Ægir Óskar Hallgrímsson, 20.1.2010 kl. 20:51
Já já vissi það ef í lok dags þá eru komnir 16 í röð!!!! Fáránlegt.
Gísli Foster Hjartarson, 20.1.2010 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.