Væll er þetta!

Það á bara að birta skýrsluna um leið og hún er klár. Næg er töfin orðin. Skil ekki allan þennan tittlingaskít í kringum öll mál nú orðið. Alltaf eitthvert pukur og vesen. Alltaf lítur þetta út eins og jóðin sé ekki starfi sínu vaxin. Þjóð sem nú er að takast á við misgjörðir í pólitík og bankastarfsemi henni er ekki treystandi til að taka skynsamar ákvarðanir en þessum fulltrúum á að vera treystandi - Þið hljótið að vera að grínast.

Um helgina ætla ég að semja bréf og senda á nokkra útvalda þingmenn og sjá hvaða viðbrögð ég fæ við þeirri fyrirspurn. ég mun svo birta bréfið hér. Hvort fólki mun finnast eitthvað vit í því eða ekki verður að koma í ljós.


mbl.is Til í að fresta skýrslunni fram yfir kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Áfram Foster,þetta líst mér vel á....

Halldór Jóhannsson, 27.1.2010 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.