27.1.2010 | 19:48
Hiti í Manchesterborg
Það er aldeilis að myndast stemmning í Manchesterborg, væri alveg til í að vera þar í kvöld og fylgjast með gangi mála. Tevéz fær að heyra það óþvegið í hvert sinn er hann fær boltann, þ.e.a.s. ef að hann fær boltann - he he Ætlaði nú ekki að spá fyrir um úrlsit þessa leiks en ætla leyfa mér að spá 2-0 fyrir United og að þeir muni því mæta Aston Villa á Wembley. Giggs verður stjarna kvöldsins.
Spái þessu þó svo að ég hefði ekkert á móti því að sjá City leik til úrslita um dollu, Æi það er bara eitthvað sem segir mér að það verði United sem fari alla leið, en kannski að það sé missýn eins og með Eið Smara og Aston Villa.
Rooney kom Man.Utd í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ert þú að vinna sem véfrétt ??? Djöfull hittir þú á þetta 2:0 fyrir utd.
Svalinn (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 21:34
Man city vs Man shitty, spennandi, NOT.
joi (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 21:57
joi, þú meinar man utd vs man shitty væntanlega....!
el-Toro, 27.1.2010 kl. 23:27
Varla.
joi (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.