Hvað er einn milljarður...

....milli vina?

Þetta er náttúrulega afar sérstakt. Snilldin ein að menn skuli í raun ekki geta staðfest hvað þetta er. Gjöf? Lán? Lagt inn á vitalusan reikning? Skuld sem varð til vegna Póker spilamennsku? Mútur?

Svo er fólk úti í bæ að reyna að reka fyrirtæki og þorir ekki að færa 5.000 kall án skýringa. Þetta er náttúrulega bara grín hvernig menn hafa hagað sér. Endurskoðendur hljóta að hafa séð margt misjafnt á þessum árum sem í gegnum bókhald fór. En auðvitað er engin sekur um að hafa gert nokkuð rangt!!!!

 


mbl.is Stór krafa á Jón Ásgeir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GAZZI11

Og hvað eru mörg núll í því

GAZZI11, 28.1.2010 kl. 13:05

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

ha ha - 9 er það ekki?

Gísli Foster Hjartarson, 28.1.2010 kl. 16:21

3 Smámynd: Sigurður Helgason

Nei,,,,Nei,,,,, það er ekkert núll í ÞVÍ,

Sigurður Helgason, 28.1.2010 kl. 17:49

4 Smámynd: GAZZI11

já hver skilur þetta, þetta er langt umfram þær upphæðir sem eru ræddar á kaffistofum landsins. Ég næ allavega ekki að tengja þetta við neitt í mínu lífi. 

Þetta eru svona ca 8,3 milljónir lunda eða aðeins stærri en allur Lundastofninn við Eyjar

Þetta eru svona ca 3,4 milljónir golfkúla af þokkalegum gæðum

Ca 10,5 milljónir mjólkurlitra

Ca 4.700 tonn af blákorni. 

Ca aðgangseyrir á 10 góðar þjóðhátíðar

GAZZI11, 28.1.2010 kl. 20:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband