Hver hefur ekki áhyggjur af RÚV?

Rétta upp hönd takk!!

Auðvitað hefur maður áhyggjur af RÚV og eins og gleðigjafarnir í hinni íslensku leikarastétt segja þá er hlutverk okkar ástkæra miðils mikið og marg.

Auðvitað má taka til hjá RÚV eins og öðrum, og er í raun nauðsynlegt til að halda fólki á tánum, koma í veg fyrir bruðl og vitleysisgang. Nú er niðurskurður alls staðar líka hjá RÚV.

Ég hef nú ekki séð þessu oft hennt fram á prenti eða annarsstaðar en hef oft velt því fyrir mér er nóg  af peningum veitt frá ríkinu til RÚV til að halda úti innlendri dagskárgerð yfirhöfuð? Hvað haldið þið? 


mbl.is Leikarar hafa áhyggjur af RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.