29.1.2010 | 13:20
Hver hefur ekki áhyggjur af RÚV?
Rétta upp hönd takk!!
Auðvitað hefur maður áhyggjur af RÚV og eins og gleðigjafarnir í hinni íslensku leikarastétt segja þá er hlutverk okkar ástkæra miðils mikið og marg.
Auðvitað má taka til hjá RÚV eins og öðrum, og er í raun nauðsynlegt til að halda fólki á tánum, koma í veg fyrir bruðl og vitleysisgang. Nú er niðurskurður alls staðar líka hjá RÚV.
Ég hef nú ekki séð þessu oft hennt fram á prenti eða annarsstaðar en hef oft velt því fyrir mér er nóg af peningum veitt frá ríkinu til RÚV til að halda úti innlendri dagskárgerð yfirhöfuð? Hvað haldið þið?
![]() |
Leikarar hafa áhyggjur af RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.