31.1.2010 | 12:29
Hver snilldin á eftir annarri
Þetta er svakalegt að heyra. Nafni minn nær ekki háu skori en segir samt listann glæsilegan. Hvernig hefði hann verið með hann ofar? Alveg ótrúlegar þessar klisjur um alla þessa lista. Þar rekur hver snilldin aðra. Það er allt vaðandi af glæsileika í íslenskri pólitík. Samt er allt á bjargbrúninni. Sumir byggðarlög meira að segja kominn fram af hengifluginu. EN það breytir ekki glæsileikanum og væntanlega þá líka hæfileikum alls þessa fólks!!!!
Úrslitin vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kveðja..
Halldór Jóhannsson, 31.1.2010 kl. 13:49
Skil þetta ekki með útkomu Gísla Valdimarssonar í prófkjörinu. Hann hefur verið ötulasti talsmaður eyðingar grænna svæða í Hafnarfirði. Laun heimsins eru vanþakklæti.
Halldór Halldórsson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 19:13
Allir listar eru glæsilegir og mjög sigurstranglegir.
Svo eru allir frambjóðendur ánægðir með stuðninginn, þó að aðeins einn nái settu marki, eins og gerðist í skrípaleiknum hjá samfylkingunni í reykjavík.
Ég held að þetta séu allt tómir kjánar, eða þá halda þeir að kjósendur séu heimskir.
Sveinn Elías Hansson, 31.1.2010 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.