Bankamenn okkar fengu hrós

Skemmti mér ágætlega við að hlusta á þetta viðtal. Skemmtilegir orðaleppar og skýringar og endum vandaðar kveðjurnar. Hvet til þess að við sækjum um strax á morgun að fá þessa bankamenn í London framselda til landsins!

Tók eftir að Kaiser tók afstöðu með þjóðinni gegn bankamönnum og pólitík.

Bíð núna eftir að einhverjir dragi það undan teppinu að Max Keiser séw furðufugl sem ekki sé mark takandi á og skilja ekki aðstæður hér eða þar og svo framvegis

EN fyrir þetta viðtal fær hann nánast fullt hús hjá mér.  Þáttur Egils ídag var bara góður var ángæður líka með peyjann sem fjallaði um úrræðavanda heimilianna, man bara ekki hvað hann heitir.


mbl.is Segir Darling og Brown vera hryðjuverkamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og fannst þér ekki merkilegt að 2 einkareknir háskólar stundi kennitöluflakk og skilji skuldirnar eftir fyrir almenning að borga?

Rósa (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 14:50

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

jú jú Jóhann á DV var ekki lengi að gera lítið úr manninum.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 31.1.2010 kl. 15:08

3 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Jú Rósa ég varð kjaftstopp yfir því, erum við svona torin þjóð?

Þarf að kíkja á hann Arinbjörn

Gísli Foster Hjartarson, 31.1.2010 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband