3 tímar urðu 8

Vinur minn sem býr rétt fyrir utan Lund í Svíþjóð lenti í snjófjöri í gærkvöldi skilst mér. 3 tíma ferð tók 8 tíma. Reyndar var stopp útaf árekstri, tæpa tvo tíma. En þetta segir okkur hversu mikil ófærðin hefur í raun verið.  Ekki það að ég vorkenni þessu liði þó að það snjói aðeins hjá þeim Wink
mbl.is Ófærð í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei þú þarft ekkert að vorkenna okkur við fílum þetta bara þokkalega svona til tilbreytingar frá hinum myrku og röku vetrum undanfarinn áratug

nollinn (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 15:50

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

he he það er gott að þetta gleður!!

Gísli Foster Hjartarson, 3.2.2010 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband