4.2.2010 | 19:38
Almenningur
Almenningur er ekki pólitíkusarnir síkátu - því miður
Þessar tölur yfirfærðar á hvern Norðmann segja okkur og öðrum bara hversu svakalegar þessar tölur eru og í raun hversu svakalegur atgangur hefur verið í okkar liði og hvað bankakerfið var vaxið þjóðinni vel yfir höfuð. Hvergi í heiminum mun almenningur standa með fjárglæframönnunum hvort sem þeir eru okkar eða annarra.
Vona að ferð Einars Más og félaga verði okkur til tekna, okkur veitir ekki af
![]() |
Norskur almenningur skilur sjónarmið Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hún gengur gríðarlega vel. Kíktu á bloggið hjá Gunnari Skúla Ármannssyni, mági mínum. Þeir eru í mjög þéttri dagskrá búnir að vera í viðtölum við fjölmiðla og hitt fjölda manns og það skiptir sköpum að skýra málið fyrir fólki.
Sigurður Þórðarson, 4.2.2010 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.