6.2.2010 | 20:13
Opin umræða - en við erum á móti!!!!
Verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fólk mun stjórna upplýstri umræðu en vera samt á móti strax í upphafi. Hvernig verður hlutleysis gætt?
Ég ætla að stofna hóp gegn ferðalögum til AKureyrar. En markmið hópsins er að ræða á opinn og jákvæðan hátt um ferðir til AKureyrar.
Með eða á móti ESB mér er alveg sama. Finnst þetta bar skrýtið. Vera á móti einhverju en eitt af markmiðunum er opin og upplýst umræða um málið frá öllum hliðum.!!!
Stofna félag gegn ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Langar bara að benda þér á það að er ekkert samasemmerki á milli evrópusamstarfs og inngöngu í ESB. Það er vel hægt að stuðla að opinni og upplýstri umræðu um evrópusamstarf án þess það vera hlynntur inngöngu í ESB, þetta er einfaldlega ekki sami hluturinn.
Elís (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.