Nú fer að hitna í kolunum

Þetta er það sem beðið hefur verið eftir. Skýrslan komin á næsta stig og nú fá þeir sem að skýrsluhöfundar telja að þurfi að verja gjörðir sínar bréf. Þeir/þær fá tækifæri til að reyna að gera hreint fyrir sínum dyrum, ef þess er nokkur kostur.

Við hin bíðum svo bara í 3-4 vikur í viðbót.  Nema að skýrslunni verði "lekið" á netið!!!


mbl.is Senda út athugasemdabréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þetta verður spennandi eða þannig

Jón Snæbjörnsson, 9.2.2010 kl. 13:02

2 identicon

Á meðan getum við stytt okkur stundir við að giska á hvað bréfin skyldu nú hafa getað verið mörg!

Hvað skyldi fresturinn sem viðtakendum bréfanna var gefinn til að svara annars hafa verið langur?

Aga (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 13:02

3 identicon

Við fáum kannski að sjá ramman!

Lúðvík K. Friðriksson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 13:14

4 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Menn fá 10 daga til að verja sig Aga

Já Jón - spennandi eða ekki, þetta verður allvega forvitnilegt.

Þú ert bjartsýnn Lúðvík!!!

Gísli Foster Hjartarson, 9.2.2010 kl. 13:23

5 identicon

Er ekki haegt ad beita dagsektum à blessudu nefndina svo ad thau fari ad spìta ì lòfa og bretta upp ermar ;))) ??????????

gulli spanjol (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 13:42

6 identicon

Voru þau ekki þrjú í nefndinni. Ein kona var í henni lika.  Er hún notuð til að sleikja aftur bréfin og frímerkin?

j.a (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 13:59

7 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Upp með hroðann við erum farin að miða!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband