Er Ísland 3ja heims ríki?

Veit ekki. Hefur ekki í gegnum tíðina hefur svona úrgangur verið sendur til "lægra" settra landa. Sumar þjóðir senda sinn úrgang yfir hálfan hnöttinn og jafnvel rúmlega það til þess að láta eitthvert fátækt ríki urða draslið. Á hvaða þrep erum við komin? Veit að þjóðin er alveg í rusli en finnst þetta fulllangt gengið.

Eða á maður kannski að líta á þetta þannig að en og aftur sé ríkisstjórnin að reyna að stíga á atvinnusköpun í landinu?


mbl.is Förgun pólsks tóbaks stöðvuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Ísland er eina vestræna ríkið sem vill hafa álver í sínum túngarði- er þá nokkuð óeðlilegt við að við séum álitin förgunarstöð fyrir rusl og eitraðan úrgang?

Óskar, 16.2.2010 kl. 13:05

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

he he nokkuð til í þessu Óskar, og sennilega er þetta hárrétt. Svona er hugsað til okkar,....ja allavega víða

Gísli Foster Hjartarson, 16.2.2010 kl. 14:16

3 identicon

   Jæja þá höfum við það.  Sennilega er stutt í það að við förum að fá sendingar frá Alþjóðlega Rauða Krossinum eins á sjötta áratugnum.

Rabbi (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 17:04

4 identicon

Óskar: ég held að þú þurfir aðeins að afla þér meiri upplýsingar áður en þú segir svona um álver. Þau eru alls staðar að finna í Evrópu og Bandaríkjunum. Þar á meðal í ríkasta landi Evrópu, Noregi, meira að segja nokkur af þeim.

Gunnsteinn (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband