21.2.2010 | 13:44
Er Ármann minna spilltur en Gunnar?
Sagan segir....
Ţegar ţessi frábćri Ármann Kr. var ađstođarmađur samgönguráđherra (Halldórs Blöndal) ţá sýndi hann hvern mann hann hefur ađ geyma. Hann ákvađ ađ öll auglýsinga- og pr mál Símans yrđu flutt til nýstofnađrar auglýsingastofu sem hét ţví frumlega nafni Nonni og Manni
Hver var Manni?
Eru Kópavogsbúar hreinlega ađ fara úr öskunni í eldinn...
Ég bara spyr....
Engin viđbrögđ frá Gunnari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég tel ađ ţađ sé ađeins spor í áttina ađ losa Kópavog viđ GIB. Hve stórt sporiđ er verđur tíminn ađ leiđa í ljós
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 21.2.2010 kl. 14:28
Nokkuđ til í ţessu hjá ţér ísland er spilltasta land í heimi!
Sigurđur Haraldsson, 21.2.2010 kl. 14:28
Er ţetta sá sem ég tók í boruna í október 1997? Thíhíhíhíhíhí - og ekki hafđi ég neitt próf í PR! :P
Skorrdal (IP-tala skráđ) 21.2.2010 kl. 14:37
Alveg rétt hjá ţér Gísli, ţeir eru báđir Gunnar inn viđ beiniđ nema Ármann er yngri og
ţví má segja ađ ţeir hafi yngt upp hjá sér Sjallar í Kópavogi.
Einar Guđjónsson, 21.2.2010 kl. 14:57
Ć,ć. Man nú enginn 60 milljónirnar hjá "englinum "Össurri ?
Svona "smá" spostla frá SPRON til stofnfjáreiganda !
Allt framtaliđ til skatts ??
Spyrjiđ Össur !
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 21.2.2010 kl. 15:14
Kalli Sveinss bulliđ í Össuri breytir ekki bullinu í kringum Ármann. Ţetta liđ er allt helsýkt og ţarf ađ moka ţví út. Ţađ á jafnvel viđ Össur og Ármann rétt eins og hvern annan
Gísli Foster Hjartarson, 21.2.2010 kl. 15:31
Merkilegt hvađ menn geta veriđ stóryrtir á svona bloggum og virđast ekki hugsa sig um tvisvar áđur en ţeir fullyrđa hluti sem ţeira hafa lítiđ sem ekkert vit á.
Hvorki Ármann né Samgönguráđherra höfđu neitt um ţađ ađ segja hvar auglýsingamál Símanns skyldu vera. Síminn var hjá annarri auglýsingastofu fóru síđan til Nonna og Manna. Tveimur árum eftir ađ ţeir fćrđu sig yfir hélt Síminn samkeppni ţar sem flestar auglýsingastofur kepptu sín á milli um hilli Símans. Ármann kom ţar HVERGI nćrri. Síminn og Gott Fólk vann og var verkefnum skipt ţar á milli. Smátt og smátt fćrđust viđskiptin aftur yfir til NM ţar sem ţjónusta var einfaldlega betri.
Ég var inn í ţessu ferli allan tímann og Ármann né samgönguráđherra komu ţar nálćgt. Forstjóri Símans kom heldur ađeins ađ ţessu sem samţykkjandi, hafđi ekki nein áhrif á valiđ. Ađ valinu stóđu frkvstj sölu og markađsdeildar Símans og markađsstjórar.
Hef enga skođun á Ármanni, en veit fyrir víst ađ svona var ađ málum stađiđ og fullyrđingar frá fólki út í bć sem kom ekki nálćgt ţessu um spillingu eru út í hött!
Gunnar Geirs (IP-tala skráđ) 22.2.2010 kl. 11:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.