Gullfiskaminni?

Maður veltir því fyrir sér hvaða eymsl hrjái þjóðina þegar maður heyrir svona niðurstöður. Þjóðin þjáist greinilega en að þeim slæmu einkennum að muna ekki hverjir sátu undir stýri þegar keyrt var út í sjóinn.

Svo er að koma í ljós að ein af stærri mistökum núverandi ríkisstjórnar er að vera ekki búin að koma því á að halda megi personukjör í sveitarstjórnarkosningunum í maí


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkið keyrði ekki í sjóinn, það voru fjármálafyrirtækin eins og þú kannski tókst eftir.

Ríkið var búið að borga niður flestar sínar skuldir eins og ábyrgur einstaklingur.

Kalli (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.