5.3.2010 | 17:18
Landsbankinn - Icesave
Ég velti fyrir mér þegar svona nálægt kjördegi er komið:
Hvernig ætli starfsfólk Landsbankans kjósi í Icesave málinu? Ætli sé hægt að ganga á þetta fólk varðandi skuldirnar? Eða er þetta bara óábyrgt fólk sem hafði annað fólk að fíflum á meðan það þáði góð laun? (heitir að vera siðlaus)
Ætli öllu þessu fólki sé kannski slétt sama þó að þjóðin moki upp skítinn eftir þessar gjörðir?
![]() |
Ríflega 11 þúsund hafa kosið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Alveg er mér sama hvað þau gera - eða ekki.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.