18.3.2010 | 21:04
Það er gott að....
....það er nóg framundan. Það er óskandi að þetta gangi allt eftir. Það eru forvitnilegir tímar framundan alls staðar í kringum okkur. Þeir verða það líka hér í Eyjum ef að við vöndum okkur og höldum öguðum vinnubrögðum. Hlakka til að fylgjast með.
Ætla að framkvæma fyrir 1725 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Það er nú meiri Guðs-lukkan að menn seldu í Hitaveitu Suðurnesja á hárréttum tíma. Þegar það var gert var hart deilt á sjálfstæðismenn sem tóku þá ákvörðun en það hefur komið á daginn að þetta er trúlega ein besta ákvörðun Eyjamanna á seinni tímum.
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 22:03
Hún var að mörgu leyti seld í nauðvörn á sínum tíma. En hér í bæ leggja menn nú til að reist verði stytta af Hannesi Smárasyni sem keypti upp hlut bæjarins fyrir nokkra milljarða og rétti þannig bókhaldið hressilega við. Ég veit um menn sem lögðu til í umræðunni að alltaf yrði flaggað á afmælisdegi Hannesar. Svo sjá menn útrásarvíkingum allt til foráttu!!!! Vona samt að bæjarstjórninn ætli ekki að leggja allan þennan framkvæmdapening, 1725 milljónir, í að byggja bara styttu af Hannesi!!
Svo geta menn líka sagt eru 1725 milljónir há upphæð? Hvað er verið að afskrifa hér og þar í krngum okkur? Hvað með kúlulánsfólkið? Hversu háar voru afskriftirnar þegar Mogginn var seldur? svona er hægt að telja áfram lengi.
Eitt vil ég þó segja að ef fólki finnst þetta há upphæð, 1725 milljónir, þá er það gott því ekki virðast þá allir orðnir veruleikafyrrtir - þar veit ég að við erum sammála Jón. Held samt ef að minnið er nokkuð rétt hjá mér að þetta er um helmingur af því fé sem að Hannes greiddi fyrir hlutabréfin - hann var örugglega ekkert veruleikafyrrtur!
Gísli Foster Hjartarson, 18.3.2010 kl. 23:04
Já staða bæjarfélagsins var víst ekki góð á þessum tíma og mönnum var legið á hálsi að vera að selja heimilissilfrið. Fyrir 4000 manna sveitafélag eru þetta miklir peningar en ég tel rétt að hið opinbera framkvæmi á krepputímum en hafi hægt um sig í þenslu. Þetta er verið að gera rétt í Eyjum.
Ég myndi nú frekar vilja sjá styttu af Hannesi Þorvalds í Eyjum. Fínn peyji allavega :)
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 08:52
Já væri sjálfur frekar til í að sjá styttu af Hannes Þorvalds eða bara Hannesi dúkara hjá Varða!!!
Svo er líka spurning um að setja sem sagt styttu af líkama án hauss og maður getur bara sett sinn eigin haus á í huganum!!! Eða hafa þann möguleika að hafa hausinn þannig að hægt sé að skipta um!!!!
Veit þó fyrir víst að ekki myndi ég vilja sjá höfuð okkar tveggja notuð þarna á!!!
Gísli Foster Hjartarson, 19.3.2010 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.