20.3.2010 | 08:47
Trén í skóginum og Davíð
Ætli Davíð Oddsson hafi ekki sömu samúð með trjánum sem notuð voru í pappírinn í þessari skýrslu og þeirri og er hann hraunaði yfir á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma, þau hefðu betur fengið að standa lengur. Gaman væri að fá úr því skorið.
Skýrslan í bókabúðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að þú sért ekki bara í þokunni - ég er farinn að halda að þú sért þoka.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 20.3.2010 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.