20.3.2010 | 09:30
Góður sigur á Jazzliðinu
Amare Stoudemire fór hamförum í nótt gegn Jazz og sökkti liðinu nánast einsamall. 44 stig - 7 fráköst og 2 blokkir. Suns núna með 11 sigra í 14 leikjum eftir Stjörnuleikinn en pakkinn er andskoti þéttur í vestrinu og staðan svo jöfn að allt getur gerst enn í því hvort menn komast í úrslitakeppnina í 3 eða 8 sæti.
Portland heima á sunnudaginn
Johnson tryggði Atlanta sigur, myndband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.