Bankakú

Bankar hafa ekkert með rekstur kúabúa að gera frekar en rekstur bókabúða, bílaumboða eða einhversannars af þessu tagi.  Þessu á að koma strax í hendurnar á fagfólki sem sér sér hag af rekstrinum.

Það sem bankamenn þó hafa er að þeir hafa hagað sér eins og naut í flagi síðustu ár. Skilið eftir sig jörð í rúst og hafa í aðgerðum sínum verið það sem kallað er kýrskýr eða nautheimskur. Það er það eina sem að ég get séð að þeir eigi sameiginlegt með þessum búum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband