16.4.2010 | 12:20
Göngum yfir brúna...
....var nú ţađ fyrsta sem ađ ér datt í hug. Ţađ er ađ segja ţetta gamla góđa texta brot.
Sagt er ađ sumir vilji verksmiđjur
út viđ sérhvern tanga og fjörđ.
Sagt er ađ ađrir vilji stóriđjur
út um sína fósturjörđ.
Göngum yfir brúna
milli lífs dauđa.
Gín á báđar hendur
gjáin dauđadjúpa
Landiđ okkar sem var laust viđ skít
Verđur leigt gegn gulli í hönd.
Af grćđgi gerumst viđ svo einskisnýt
ađ okkur gleypa önnur lönd.
Göngum yfir brúna
milli lífs dauđa.
Gín á báđar hendur
gjáin dauđadjúpa
Umferđ takmörkuđ um brúna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.