Bjarni fær nýtt umboð

Því miður fyrir hann verður það bara umboðið fyrir N1 í Garðabæ.

Það er ekki mikið traust semhann nýtur þessa dagana hjá flokksmönnum og því yrði ég hissa ef að hann fengi umboðið. Spurningin er samt hver gæti tekið, ja eða vill taka,  að sér formennsku í flokknum ?


mbl.is Bjarni vill fá nýtt umboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Dabbi kemur aftur og reddar þessu. Eina í stöðunni fyrir flokkinn.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 20.4.2010 kl. 22:08

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Gísli Foster. Það er málið, hver getur boðið sig fram með góðri samvisku, til að vera formaður og yfir höfuð í sjálfstæðisflokknum?

Þegar maður veit að í S-flokknum er einungis hugsað um þá sem "þykjast" hafa keypt sér forréttindi í Íslenskum stjórnmálum með að styðja sjálfstæðisflokkinn með afla-kvóta-kónga-mútupeningum með okkar skattpeningum í grunnin!

Þeir sem hafa hótað á þennan hátt gefa sér að þeir ráði sjálfstæðisflokknum!!!

Sem er að sjálfsögðu bara mjög alvarleg siðblinda þeirra sem nú múta Sjálfstæðis-flokknum!

Bjarni Ben hefur gott hjartalag og getur haldið áfram, ef hann afsalar sér alla hagsmuni og skilur við fjölskyldu-fyrirtækið!

Drengurinn á stóra möguleika ef hann þorir að loka á kröfur ættarinnar til sín, og snýr sér að því að þjóna þjóðinni!

Ef hann þorir ekki að taka þeirri afneitun ættarinnar sem því fylgir, getur hann ekki þjónað þjóðinni af réttlæti!

Það er líklega sárt að fórna eignum fyrir hugsjón? 

Það vita þeir sem hafa prófað það! Og þá ekki í peningum, heldur afneitun ættarinnar!

Manneskjan sem tekur svona ákvörðun á svosem ekki upp á pallborðið hjá ættinni! En slík ákvörðun er mikils virði fyrir þjóðina og konu og börn Bjarna Ben þegar til lengri tíma er horft! Svona sé ég þennan dreng!

Gangi honum sem best. Vogun vinnur vogun tapar! Ekkert er öruggt í veröldinni?

Ef maður er hugsjóna-manneskja eltir maður ekki svona flokks-ættar-kúganir! M.kærri kv. Anna litla!

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.4.2010 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband