Ívar var hjá Bristol City

Ef minniđ er ekki ađ svíkja mig ţá var Ívar til reynslu hjá Bristol City á sínum tíma en dćmiđ gekk ekki upp. Síđar fór hann á lán til Torquay og sló ígegn í sínum fyrsta leik međ ţví ađ skora ....ţá komu Brentford menn inn í dćmiđ og viđ ţekkjum söguna síđan. Ívar átti náttúrulega frábćran tíma undir stjórn Coppell ţegar hann var hjá Brighton, ţear ađ Bobby Zamora var t.d. ţar. Ţá var Ívar á láni hjá Brighton frá Úlfunum. Coppell fór frá Brighton til Reading og nćldi strax í Ívar
mbl.is Ívar á leiđinni til Bristol City?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jebb.

Jebbi (IP-tala skráđ) 22.4.2010 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.