Rústum ´essu heima!

Það verður bara að spýta í lófana á heimavelli og berja vel og hressilega frá sér og þá mun þetta hafast. Ekki spurning.
mbl.is Afturelding vann fyrsta leikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jáh. Bara verst að þá þurfum við að fara aftur þangað út á land og keppa við Lárus Welding. Þeir eru búnir að tapa þarna þrisvar í vetur, verða að fara að taka þá á útivelli!

Bjarni Ben (IP-tala skráð) 23.4.2010 kl. 22:19

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já já Bjarni minn er ekki bara málið að vinna þá á útivelli á réttum tíma

Gísli Foster Hjartarson, 23.4.2010 kl. 22:48

3 identicon

íbv á hug minn allan og stend með mínum mönnum að sjálfsögðu og vonandi náum við að landa þessu. væri gaman að sjá okkur í efstu deild aftur, allavega veit ég að siggi braga og félagar eiga eftir að gefa sig alla í etta. áfram íbv.

Þórarinn (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband