Þetta líst mér vel á

Lengir hefur mér fundist vanta þessi dýr, sem og reydnr önnur sem ekki hér lifa, í húsdýragarðinn. Þannig verður húsdýragarðurinn hægt og rólega að dýragarði í orðsins fyllstu merkingu. Svo fáum við náttúruelga ísbjarnargryfju  þegar Jón Gnarr er kominn í borgarstjórn. Ég stóla líka á að hann sjái til þess að við förum að sjá íkorna og froska  í Húsdýragarðinum.
mbl.is Eðlur og snákar í Húsdýragarðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er prýðishugmynd hjá Húsadýragarðinum.

flytjum inn snáka og eðlur. Flytjum út tónlistarmenn og fyrirsætur. Við höfum meiri þörf fyrir eðlur en tónlistarmenn og fyrirsætur.

tónlistarmenn gera bara hávaða og fyrirsætur ýta undir ranghugmyndir ungra manna um konur sem leikföng. Hvor tvegga mjög hvimleitt.

Eðlur eru hinsvegar hljóðlátar og ungir menn hafa gott af því að horfa á þessi rólegu dýr. Það fær þá til að hugleiða og íhuga. Dregur sjálfsagt úr hraðakstri líka.

Þannig að við höfum allt að vinna. Hvenær koma þessar eðlur annars?

Dagur (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 11:53

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Eðlurnar eru komnar.

Það eru þessar með klofnum tunguna sem nú segjast ráða landinu.....

Óskar Guðmundsson, 28.4.2010 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.