1.5.2010 | 12:51
Ánægðir en........
Það er úrvinnslan á öllu bullinu sem fram kemur í skýrslunni sem skiptir núna mestu máli - tiltektin í samfélaginu þarf að eiga sér stað. Sú tiltekt er lykillinn afþví að hér skapist þokkalegt andrúmsloft.
Skýrslan er á strauborðinu heima og að svo stöddu hef ég lítið út á hana að setja það sem ég hef rennt í gegnum er vel að hendi leyst
Flestir ánægðir með rannsóknarskýrsluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.