Kominn með nóg

Ég er kominn með nóg af þessum gosfréttum. Mikið vildi ég að við færum nú að sjá fyrir endann á þessu öllu saman. Veit vel að við búum við þessar aðstæður hér á landi, ætti nú að þekkja það hér í Eyjum,  en mikið held ég að gleðin yrði nú mikil ef að það kæmi í ljós innan fárra daga að þessu væri lokið að sinni! En ég á nú svo sem ekkert von á því að móðir jörð hlusti á rausið í mér, eða öðrum, og hvað þá að hún lesi bloggið, en nú er nóg komið - takk.
mbl.is Hraunið rennur fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þú hefur ekkert val móðir jörð ræður ríkjum nú um stund og mun gera næstu árinn vittu til þetta er bara rétt að byrja!

Sigurður Haraldsson, 3.5.2010 kl. 01:03

2 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Já Sigurður það er það sem að ég hræðist: móðir jörð mun ropa hressilega næstu misseri!!!

Gísli Foster Hjartarson, 3.5.2010 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband