5.5.2010 | 21:44
Dökkur og ljótur
Gosmökkurinn sem sést héðan úr Eyjum þessa stundina og manni þótti tignarlegur , en jafnframt ógnvekjandi, við upphaf goss er núna í augum manns bara dökkur viðbjóður sem stígur til himins.
Hugur manns er hjá fólkinu þarna í grenndinni sem en þarf að takast á við þessar hörmungar er þessu fylgja.
![]() |
Gosmökkur í 31 þúsund feta hæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir með þér góði, en hef ekki slæma tilfinningu fyrir þessu, en er löglega afsökuð vegna þess að ég er ó-lærð í vísinda-fræðunum
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2010 kl. 21:52
Ég held að við séum ekki búin að fá allt enn, þetta tekur - vonandi - enda fljótlega. Ég er að fara í flug til USA í júní og er ekki að nenna að sitja kannski í rúti í 9 tíma til Egilsstaða til að fljúga til Glasgow og síðan vestur um haf þakka þér fyrir.
Sverrir Einarsson, 6.5.2010 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.