21.5.2010 | 14:13
KR heima þvílík hamingja!!!!
Glæsilegt að fá svona drátt íbikarnum. Hef ekkert nema gott um það að segja að fá KR heima. Alltaf skemmtilegir leikir og líf og fjör þegar við mætum stórveldinu úr vesturbænum. Spurningin er hvort að sú staða verði komin upp þegar að þessu kemur að KR-ingar verði komnir á flugi í deildinni (búnir að vinna 2 í röð).
Blikar - FH líka flottur dráttur - mér líkar þegar bikarinn raðast svona og stór lið dragast saman allt frá upphafi nánast. - Það er alvöru bikarkeppni
![]() |
Bikarmeistarararnir og Íslandsmeistararnir mætast í bikarnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
tad væri ekki leidinlegt ef kr yrdi slegid ut i 32. lida urslitum og svo eru teir i fallslag i deildinni ædiislegt.
Þorvaldur Guðmundsson, 21.5.2010 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.