21.5.2010 | 21:13
Björk lætur til sín taka
Björk kominn í þann gír sem margir popparar um víðan völl setja sig stundum í og láta í sér heyra þegr þeim mislíkar eitthvað. Hið besta mál og gott að sjá að hún stendur á sinni sannfæringu eins og hún hefur lengi gert. Við hin eigum auðvitað líka að tjá okkur og láta í ljós okkar skoðun - hvort sem við erum með eða á móti.
![]() |
Björk gagnrýnir kaup Magma á HS Orku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.