31.5.2010 | 20:17
Eitthvað að gerast og þá...
..hættir þjálfarinn. Hver ætli taki við þessu? Þorlákur Árnason? Guðjón Þórðarson? Magnús Gylfason? Einhver allt annar. Hvað sem því líður þá eru sennilega einhver mest spennandi störfin í dag Þór og KA og það verkefni að koma þessum stóru liðum á meðal þeirra bestu. Eflaust margir sem væru til í að taka það verk að sér. Búin að vera algjör synd að horfa á þessu tvö lið þarna niðri, kannski að menn taki á endanum handboltann á þetta og búi til eitt sterkt lið?
Lárus Orri segir af sér hjá Þór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég sé nafn Lúkas Kostic fyrir mér. Hann spilaði sína fyrstu leiki á Íslandi hérna á Akureyri, einmitt fyrir Þór. Ég yrði allavega sáttur við að fá hann sem þjálfara.
Þröstur (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 20:42
Já fínn punktur Þröstur, var nú búinn að gleyma því að hann byrjaði fyrir norðan.
Gísli Foster Hjartarson, 31.5.2010 kl. 20:51
Iss, farið hefur fé betra en í hann Lárus Orra
Guðmundur (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 01:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.