13.6.2010 | 01:39
Gjörsamlega kjaftstopp!!!
Hvað meina menn með þessu hér:
Ný lög um fjármálafyrirtæki fela meðal annars fela í sér bann við lánveitingum með veði í eigin hlutabréfum eða stofnfjárbréfum. Ennfremur eru settar þröngar skorður við lánveitingum til stjórnarmanna, framkvæmdastjóra og lykilstarfsmanna.
Hverslags fíflarí er þetta eiginlega, treystir þetta fólk engum?
Nei ég segi svona. Grínið er náttúrulega að þetta skuli ekki hafa verið þarna frá upphafi, það er grínið.
Bann við láni með veði í eigin bréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
góður!
ævar (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 07:44
Bannið er fyrir hendi það er bara ekki orðað nákvæmlega svona svo þeir redda sér fyrir hörn með blekkingunni að þetta hafi ekki verið banna'
Hlynur Jörundsson, 13.6.2010 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.