Hvað kostar skynsemi?

Er ekki alveg að fatta:

„Það eru margir sem halda að samkeppni kosti ekki neitt. En samkeppnin kostar helling,“ segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í umfjöllun Morgunblaðsins um þetta mál í dag.

Velti því fyrir mér í hverja Hermann er að vitna hér. Held nú að flestir geri sér grein fyrir að samkeppni er ekki gefins frekar en eitthvað annað.


mbl.is „Samkeppnin kostar helling“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.