1.7.2010 | 22:22
Er KR bara Evrópulið?
KR-ingum gekk glimmrandi í Evrópukeppninni í fyrra og svipað virðist ætla að vera upp á teningnum í ár. Ætli þeim verði veitt heimild til að taka bara þátt í Evrópukeppninni? Þetta lið hlýtur nú að fara að álpast til að gera betur í Pepsi-deildinni. Besta liðið sem hingað til Eyja hefur komið í sumar, en tek fram að það var í bikarnum en ekki deildinni!!!
![]() |
KR með góðan sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir fengu nýja búninga fyrir Evrópuleikinn,engin svitalykt:):):)):
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.