6.7.2010 | 13:04
Mega ekki tefjast
Einfallt mál. Þesar framkvæmdir mega ekki tefjast Kristján minn Möller.
En hvet til þess að menn beiti vandaðri vinnubrögðum svo ekki komin til svona hringlandaháttar. Hver er a´byrgur fyrir svona slælegum vinnubrögðum? Verður sá hinn sami ekki látinn víkja?
Vonar að framkvæmdir tefjist ekki lengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Senior Foster, þú ert þó ekki að fara fram á að einhver í stjórnsýslunni beri ábyrgð á gjörðum sínum?
Páll (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 13:28
Í fréttunum mátti heyra í samgönguráðherra þegar hann ræddi um tvöföldun Suðurlandsvegar. En hann blandaði gerð Vaðlaheiðargangna inn í málið. Ef að líkum lætur, þá verður farið í breikkunina, en þó þannig, að fyrst verður byrjað á Vaðlaheiðargöngum. Ástæðan verður væntanlega sú, að sögn ráðherra, að einhverjar tafir koma upp varðandi Suðurlandsveg. Sú framkvæmd varð þessvegna að biða. Með einföldum orðaleik má breyta röð framkvæmda.
Jónas Bjarnason (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.