7.7.2010 | 20:53
Hamingjudagur!!!
Ţađ held ég ađ hamingjan skíni úr hverju andliti á Spáni ţessa stundina, ja nema kannski á Ţjóđverjum sem ţar eru í fríi. Hlakka til ađ heyra frá vini mínum í Barcelóna, ţađ held ég ađ hann sé vart viđrćđuhćfur ţessa stundina. Frábćrt fótboltaliđ sem ţeir eiga um ţessar mundir. Ţađ ćtla ég ađ vona ađ ţeir taki Hollensku tréklossa piltana í úrslitaleiknum. Trúi ţví ekki ađ Íslendingar ćtli ađ halda međ Icesave níđingunum í úrslitaleiknum!!! En auđvitađ vćri ţađ óneitanlega íslenskt ađ flykkja sér á bak viđ Hollendingana!
Spánn leikur til úrslita | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Förum nú ekki ađ blanda Icesave tilfinningum saman viđ fótbolta...please..
Hollendingar spila frábćrann fótbolta og geta allt eins tekiđ Spánverja.
hilmar jónsson, 7.7.2010 kl. 20:59
sammála, aldrei blanda pólitík og fótbolta saman
Elvar (IP-tala skráđ) 7.7.2010 kl. 21:08
Ég er frekar súr, enda mínir menn úr leik. En viđ áttum ekki séns í kvöld, Spánverjar klárlega betri...
Máliđ er ađ setja mark snemma á ţá og ţá fara ţeir á taugum. En miđjan hjá Spáni er alveg svakaleg. Hollendingar ţurfa ađ setja hann snemma og ţá taka ţeir ţá. En mikla trú á ţví hef ég ekki...Spánn tekur ţetta. kv
Eiki S. (IP-tala skráđ) 7.7.2010 kl. 21:32
Nei nei auđvitađ set ég ţetta fram svona í gríni til ađ kveikja í vinum mínum sem halda međ Hollendingum. Stefnir allt í ađ lokaleikurinn geti orđiđ skemmtilegur, í ţađ minnsta verđur hann sögulegur ţví nýtt nafn bćtist á listann fyir ţćr ţjóđir sem hafa orđiđ heimsmeistarar.
Gísli Foster Hjartarson, 7.7.2010 kl. 22:23
Ósköp ţola ţeir tveir efstu lítiđ grín hjá ţér:)
Spánn tekur Holland 2-0...
Úrúgvćar taka Ţýskaland..Forlan međ bćđi...
Halldór Jóhannsson, 7.7.2010 kl. 22:49
@Halldór...Ţýskaland klárar Uruguay 5-0...söltuđu ARG 4-0 manstu ;)
Eiki S. (IP-tala skráđ) 7.7.2010 kl. 22:53
Eiki S...Ţarf ekki mikiđ til ađ salta ARG,hehe:):)Sá ekki ţann leik:(
En Ţýskaland vinnur ekki......svona stórt:)
Halldór Jóhannsson, 7.7.2010 kl. 23:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.