Vilja einhverjir spá?

Ekki langt í leik og fólk vćntanlega búiđ ađ koma sér vel fyrir en vilja einhverjir spá, sér til gamans?

Spá 1-1, framlengingu og vítaspyrnukeppni ţar sem annađ liđiđ mun svo sigra. - hvađ segiđ ţiđ? 

 


mbl.is Spánverjar heimsmeistarar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Nei verđur ţetta ekki bara 2-1.Hollendingum í vil ?

hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 18:17

2 Smámynd: Júlíus Valdimar Finnbogason

Spadi 1-0 fyrir Span fyrir leik en vona innilega ad Holland vinni thennan leik.

Júlíus Valdimar Finnbogason, 11.7.2010 kl. 19:11

3 Smámynd: Theódór Norđkvist

Er orđiđ of seint ađ spá?  Annars vinnusigur fyrst og fremst, Hollendingar ákváđu ađ bjóđa upp á austurlenskar sjálfsvarnarlistir (sem ţeir eru reyndar mjög góđir í eins og spjöldin sýna) í stađinn fyrir knattspyrnu og láta leikinn fara í vítaspyrnukeppni.

Theódór Norđkvist, 11.7.2010 kl. 21:30

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Ekki gekk mín spá vel eftir. Held ég hafi ekki spáđ einum einasta leik réttum alla keppnina.

Ég mun í framhaldi af ţví axla mína ábyrgđ og segja af mér sem spámađur.

hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband