11.7.2010 | 18:05
Vilja einhverjir spá?
Ekki langt í leik og fólk vćntanlega búiđ ađ koma sér vel fyrir en vilja einhverjir spá, sér til gamans?
Spá 1-1, framlengingu og vítaspyrnukeppni ţar sem annađ liđiđ mun svo sigra. - hvađ segiđ ţiđ?
Spánverjar heimsmeistarar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1347625
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- vkb
- hector
- svenko
- rocco22
- nautabaninn
- austri
- gislisig
- skari
- kristinn-karl
- eyjapeyji
- maggibraga
- kjartanvido
- gretaro
- nafar
- bgunnars
- don
- hallarut
- smarijokull
- helgigunnars
- nesirokk
- baldis
- ews
- bjarnihardar
- vga
- nkosi
- sjonsson
- valurstef
- sveinni
- einarben
- kuriguri
- sigthora
- sokrates
- perlan
- swaage
- kristleifur
- gebbo
- eyja-vala
- iceman
- skari60
- frisk
- einarlee
- peturorri
- hemmi
- gudni-is
- bjarnifreyr
- betareynis
- saethorhelgi
- malacai
- nutima
- ornsh
- gotusmidjan
- lucas
- nbablogg
- sigurduringi
- gumson
- gattin
- savar
- blindur
- hordurhalldorsson
- reynir
- topplistinn
- johannesthor
- ansigu
- minos
- tbs
- hafthorb
- frekna
- tannibowie
- svei
- gp
- bookiceland
- solvi70
- ragnaro
- seinars
- skagstrendingur
- sonurhafsins
- elinerna
- ahi
Athugasemdir
Nei verđur ţetta ekki bara 2-1.Hollendingum í vil ?
hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 18:17
Spadi 1-0 fyrir Span fyrir leik en vona innilega ad Holland vinni thennan leik.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 11.7.2010 kl. 19:11
Er orđiđ of seint ađ spá? Annars vinnusigur fyrst og fremst, Hollendingar ákváđu ađ bjóđa upp á austurlenskar sjálfsvarnarlistir (sem ţeir eru reyndar mjög góđir í eins og spjöldin sýna) í stađinn fyrir knattspyrnu og láta leikinn fara í vítaspyrnukeppni.
Theódór Norđkvist, 11.7.2010 kl. 21:30
Ekki gekk mín spá vel eftir. Held ég hafi ekki spáđ einum einasta leik réttum alla keppnina.
Ég mun í framhaldi af ţví axla mína ábyrgđ og segja af mér sem spámađur.
hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.