15.7.2010 | 09:40
Bestu óskir...
...til Blika með ósk um gott gengi. Það er alltaf stórt skref að spila í Evrópukeppni, sama hvað hún heitir. Tala nú ekki um þegar um fyrsta leik félagsins íslíkri keppni er að ræða, í karlaflokki þ.e.a.s. stelpurnar náttúrulega búnar að margleika þetta. EN þetta er stórt skref í sögu félagsins. Vonanst eftir góðum úrslitum - baráttukveðjur
Spenna og tilhlökkun Blika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.