19.7.2010 | 09:32
Kjaftæði!!!
Það má vel vera að þessir dómar ógni einhverjum stöðugleika. En eiga dómarar ekki að fara að lögum? Er því ekki fulldapurt að benda á dóm Hæstaréttar í þessu tilfelli?
Mig langar að spyrja einfaldrar spurningar varðandi þessi mál.:
Hvar eru þeir sem leyfðu þessi lán? Vildu þeir meina að þessi samningar stæðust íslensk lög? gaman væri að heyra rök þeirra. Ég er ekki í nokkrum vafa um að það lið var a´feitum launatékka um hver mánaðarmót en var klárlega ekki í vinnunni sinni svo mikið er víst - ja allavega lítur það þannig út þegar búið er að dæma í málunum - Verður þetta lið ekki dregið til ábyrgðar? Hvar var fjármáleftirlitið og allt þetta fólk sem er á launum við að vernda okkur fyrir svona hlutum?
Þætti gaman að fá svör við þessu og hvar þetta fólk er og hvers egna er ekki bankað í öxlina á þeim. Bar þetta fólk enga ábyrgð?
Dómar Hæstaréttar ógna stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef stöðugleiki kallar á að þjóðinni sé nauðgað, then fuck stöðugleiki.
doctore (IP-tala skráð) 19.7.2010 kl. 09:41
Er þetta ekki spurning um að óstöðugleikanum sé ógnað??
Valmundur Valmundsson, 22.7.2010 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.