Óvænt en samt ekki....

... í fyrsta skipti sem eitthvað svona kemur fyrir í sambandi við Steve Coppell. Ég er ekki í nokkrum vafa um að hann er góður þjálfari, hann sannaði það t.d. hjá Brighton, Reading og Crystal Palace. Já og hann gerði fína hluti hjá Brentford. Hann náttúrulega hefur höndlað marga íslendingana í gegnum tíðina og var sá sem að keypti meistara Hemma Hreiðars til Palace á sínum tíma.

Eitthvað klikkaði hjá honum þegar að hann fór til Man. City á sínum tíma þá sem einn efnilegasti stjórinn í England, o gþa´dró hann sig svona í hlé um skamma stund. Kannski að taugarnar til Man. Utd., þar sem hann spilaði lengstum á sínum ferli hafi spilað þar inn í. - he he - 

Varð svo frægur að hitta þennan mæta mann þegar að hann var stjóri hjá Brighton og Ívar Ingimars var að spila þar. - Hvers manns hugljúfi þessi maður og stundum heyrði maður því fleygt að hann væri einfaldlega og góður gæi til að vera stjóri!!!!  Sjónasviptir af honum í bransanum.


mbl.is Coppell óvænt hættur með Bristol City
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband